Af metsölu, snemma á ferlinum (mont)

Á föstudaginn síðastliðinn gerðist svolítið sem ég átti ekki von á að myndi gerast í nokkur ár í viðbót; saga eftir mig komst á metsölulista, og það ofarlega. Ef þið kíkið á forsíðu Skinnu má sjá að ég er þar í fjórða sæti á metsölulistanum þeirra. Ég! (Þetta á þó mögulega aðeins við í örfáa… Continue reading Af metsölu, snemma á ferlinum (mont)