Með stjörnur í augunum

Twitter er yndislegt fyrirbæri. Ég byrjaði að nota Twitter fyrir vinnuna, en bjó mér þó líka til aðgang sjálfur sem lá að mest óhreyfður. Hægt og rólega hef ég þó verið að "fylgja" fleirum. Twitter virkar þannig að það geta allir "fylgt" þér, þ.e. séð allt sem þú skrifar, ólikt Facebook þar sem maður þarf… Continue reading Með stjörnur í augunum

Advertisement